fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Annar leikur færður vegna óveðursins

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 7. október 2022 15:30

Sigurður býst við að lið á borð við Breiðablik muni aðeins færast lengra frá lakari liðum deildarinnar. Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að flýta leik KA og Breiðabliks fram um einn dag. Hann fer nú fram á morgun fyrir norðan.

Leikurinn átti að fara fram á sunnudag en þá er spáð vonskuveðri víða um land.

Breiðablik er á toppi deildarinnar með 54 stig. KA er í þriðja sæti með átta stigum minna.

Leikurinn hefst klukkan 14:00 á morgun.

Fyrr í dag var greint frá því að leik KR og Vals hafi einnig verið færður frá sunnudegi og til morgundags. Sá leikur hefst einnig klukkan 14.

Þá var leik ÍBV og Keflavíkur í Vestmannaeyjum frestað frá sunnudegi og fram til 15:15 á mánudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Í gær

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út