fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Tveir Íslendingar unnu tæpar 10 milljónir í Getraunum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 14:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir íslenskir tipparar voru með alla 13 leikina rétta á Enska getraunaseðlinum um helgina og fengu tæpar 10 milljónir króna í sinn hlut.

Annar vinningshafinn var með 13 rétta í annað sinn á þessu ári, en í sumar vann hann rúmar 4 milljónir króna. Tipparinn sigursæli sagðist enga sérstaka þekkingu hafa á enska boltanum, en tekur reglulega þátt í getraunum.

Seðlarnir voru báðir 128 raða opinn seðill sem kostar 1.664 krónur.

Annar tipparinn styður við bakið á Knattspyrnufélagi SÁÁ, en þess má geta að getraunanúmer þeirra er 158 fyrir þá sem vilja styðja við bakið á félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni