fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Taka enga sénsa og semja við Foden á næstunni

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 3. október 2022 17:00

Phil Foden / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden er við það að skrifa undir nýjan samning við Manchester City. Fabrizio Romano segir frá.

Hinn 22 ára gamli Foden er einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir og er lykilmaður í liði Pep Guardiola.

Englendingurinn skoraði þrennu í nágrannaslagnum gegn Manchester United í gær, líkt og Erling Braut Haaland.

Núgildandi samningur Foden rennur út eftir næsta tímabil, um sumarið 2024.

Hjá City ætla menn ekki að taka neina sénsa. Fimm ára samningur er á borðinu fyrir Foden.

Samkvæmt hinum virta Romano á aðeins eftir að ganga frá smáatriðum áður en Foden skrifar undir nýjan samning við Englandsmeistara City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli