Stjarnan tryggði sér í dag Evrópusæti fyrir næstu leiktíð með því að leggja Keflavík örugglega að velli, 4-0.
Stjarnan hafnar í öðru sæti Bestu deildar kvenna með sigrinum og er þar fjórum stigum á undan Breiðabliki.
Katrín Ásbjörnsdóttir var frábær fyrir Stjörnuna á Samsung-vellinum og skoraði þrennu í sigrinum.
Blikar enda tímabilið ansi illa og ljúka keppni með því að tapa 3-2 á heimavelli gegn Þrótt Reykjavík.
Valur var búið að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn fyrir lokaumferðina en endaði deildina á 1-1 jafntefli við Selfoss.
Hér má sjá öll úrslit dagsins.
Breiðablik 2 – 3 Þróttur R.
0-1 Murphy Alexandra Agnew(‘2)
0-2 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir(’30)
0-3 Danielle Julia Marcano(’35)
1-3 Hafrún Rakel Halldórsdóttir(’47)
2-3 Karitas Tómasdóttir(’57)
Stjarnan 4 – 0 Keflavík
1-0 Katrín Ásbjörnsdóttir(’21)
2-0 Katrín Ásbjörnsdóttir(’40)
3-0 Katrín Ásbjörnsdóttir(’54)
4-0 Jasmín Erla Ingadóttir(’75)
KR 3 – 2 Þór/KA
1-0 Rasamee Phonsongkham(’42, víti)
2-0 Ólína Ágústa Valdimarsdóttir(’45)
2-1 Hulda Ósk Jónsdóttir(’48)
2-2 Hulda Ósk Jónsdóttir(’55)
3-2 Rasamee Phonsongkham(’76, víti)
Valur 1 – 1 Selfoss
0-1 Unnur Dóra Bergsdóttir(’55)
1-1 Lára Kristín Pedersen(’63)
ÍBV 3 – 0 Afturelding