fbpx
Föstudagur 21.janúar 2022
433Sport

Ronaldo og Mendes héldu krísufund vegna stöðu mála

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 9. janúar 2022 11:15

Cristiano Ronaldo. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt The Sun hélt Cristiano Ronaldo krísufund með umboðsmanni sínum, Jorge Mendes, vegna stöðu mála hjá Manchester United. Óttast þeir að draumaendurkoma kappans til félagsins í sumar gæti endað með ósköpum.

Hinn 36 ára gamli Ronaldo hefur skorað 14 mörk í 29 leikjum í öllum keppnum fyrir Man Utd á leiktíðinni. Það er ekki hans frammistaða sem veldur áhyggjum heldur liðsins. Man Utd er í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Ronaldo er sagður pirraður á stöðunni.

Þá er Portúgalinn ekki sagður heillaður af fótboltanum sem Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Man Utd, vill spila.

Samkvæmt heimildamanni The Sun sem er náinn Ronaldo þráir leikmaðurinn það að tími hans hjá Man Utd muni ganga vel. Hann sé hins vegar farinn að átta sig á því að það gæti orðið erfitt fyrir hann að vinna titla með félaginu eins og staðan er í dag.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mistókst að kaupa eigin leikmann

Mistókst að kaupa eigin leikmann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Í góðu lagi með hjarta Aubameyang – ,,Ég er mættur aftur“

Í góðu lagi með hjarta Aubameyang – ,,Ég er mættur aftur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Böðvar semur við Trelleborg – Semur út tímabilið 2023

Böðvar semur við Trelleborg – Semur út tímabilið 2023
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Tómas Þór uppfyllti loforð sem hann gaf vinkonu sinni er hann tók viðtal við leikmann Liverpool

Sjáðu myndbandið: Tómas Þór uppfyllti loforð sem hann gaf vinkonu sinni er hann tók viðtal við leikmann Liverpool
433Sport
Í gær

Enski boltinn: Manchester United nældi í þrjú stig gegn Brentford – Leikmenn vöknuðu í seinni

Enski boltinn: Manchester United nældi í þrjú stig gegn Brentford – Leikmenn vöknuðu í seinni
433Sport
Í gær

Enski boltinn: Tottenham sigraði Leicester á dramatískan hátt – Ótrúlegar lokamínútur

Enski boltinn: Tottenham sigraði Leicester á dramatískan hátt – Ótrúlegar lokamínútur