fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Nóg að gera hjá Gerrard – Að stela skotmarki Chelsea?

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 9. janúar 2022 21:15

Lucas Digne, bakvörður Everton/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, stjóri Aston Villa, hefur áhuga á að krækja í Lucas Digne, vinstri bakvörð Everton. Þetta segir í frétt Daily Mail.

Hinn 28 ára gamli Digne er til sölu þar sem hann er ekki í náðinni hjá Rafa Benitez, stjóra Everton.

Everton vill fá 30 milljónir evra fyrir Digne. Þá vill leikmaðurinn sjálfur tæplega 30 þúsund pund í vikulaun.

Digne hefur verið sterklega orðaður við Chelsea undanfarið. Talið er að liðið vilji fá hann til að fylla í skarð Ben Chilwell sem sleit krossbönd fyrr á leiktíðinni.

Chelsea er þó eitthvað hikandi við það að greiða uppsett verð fyrir Digne. Villa gæti því stolið honum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enn einn íslenski knattspyrnumaðurinn heldur út til Ítalíu

Enn einn íslenski knattspyrnumaðurinn heldur út til Ítalíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Heimatreyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið á netið? – Skírskotun til fortíðar

Sjáðu myndirnar: Heimatreyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið á netið? – Skírskotun til fortíðar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur að Rooney geti verið alveg jafn ánægður hjá Everton eins og hjá Derby – ,,Ekki auðveldar kringumstæður“

Telur að Rooney geti verið alveg jafn ánægður hjá Everton eins og hjá Derby – ,,Ekki auðveldar kringumstæður“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm
433Sport
Í gær

Dreymir um að komast til Real Madrid

Dreymir um að komast til Real Madrid
433Sport
Í gær

Bayern gerir undantekningu í samningamálum fyrir Lewandowski

Bayern gerir undantekningu í samningamálum fyrir Lewandowski