fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Geta ekki borgað fyrir Martial

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 9. janúar 2022 14:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sevilla getur ekki greitt fyrir lánssamning Anthony Martial, komi hann til félagsins frá Manchester United, ásamt því að greiða laun hans að fullu. Þetta segir félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano.

Hinn 26 ára gamli Martial hefur engan veginn staðið undir þeim væntingum sem til hans voru gerðar þegar hann kom til Man Utd frá Monaco árið 2015. Talið er að félagið sé reiðurbúið til að losa sig við Frakkann.

Sevilla er eitt af þeim félögum sem hafa áhuga á Martial en miðað við tíðindin frá Romano þyrfti Man Utd að greiða einhvern hluta launa hans áfram.

Martial hefur komið við sögu í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Í þeim hefur hann skorað eitt mark.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Ósáttum Ronaldo var skipt af velli á 71. mínútu við litla hrifningu hans

Sjáðu myndbandið: Ósáttum Ronaldo var skipt af velli á 71. mínútu við litla hrifningu hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enski boltinn: Manchester United nældi í þrjú stig gegn Brentford – Leikmenn vöknuðu í seinni

Enski boltinn: Manchester United nældi í þrjú stig gegn Brentford – Leikmenn vöknuðu í seinni