fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
433Sport

Rekin frá Charlton en græðir nú á tá og fingri á OnlyFans

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 28. janúar 2022 20:40

Skjáskot / Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Madeline Wright var samningsbundinn Charlton og taldi sig vera að upplifa drauminn sem atvinnukona í fótbolta. Hún var þó rekin frá félaginu árið 2019 eftir að myndir af henni á úti á lífinu fóru í dreifingu. Þar sást hún í annarlegu ástandi að drekka kampavín undir stýri ásamt því að taka önnur vímuefni.

Eftir að ferillinn fuðraði upp sneri hún sér að samfélagsmiðlum. Hún skráði sig á OnlyFans og græðir nú á tá og fingri með áfskrift af efni sínu þar. Hún hefur nú grætt hálfa milljón punda á miðlinum og er auk þess með samning við nokkur fyrirtæki sem hún auglýsir á Instagram.

„Ég elskaði Charlton, þetta var fjölskyldan mín svo það var virkilega erfitt þegar ég var rekin þaðan. Ég skammaðist mín mikið og var vonsvikin með sjálfa mig“ sagði Madelene í viðtali við SunSport.

„En þetta opnaði á önnur tækifæri. Fótboltaferlinum lauk en hitt er bara að byrja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enski boltinn: Liverpool hélt lífi í titilbaráttunni fyrir lokaumferðina

Enski boltinn: Liverpool hélt lífi í titilbaráttunni fyrir lokaumferðina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Miður sín eftir að hafa verið vikið frá borði – Höguðu sér skelfilega

Miður sín eftir að hafa verið vikið frá borði – Höguðu sér skelfilega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Beckham myndaði sig með stjörnum PSG í Katar

Beckham myndaði sig með stjörnum PSG í Katar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bale gæti endað í næst efstu deild Englands

Bale gæti endað í næst efstu deild Englands
433Sport
Í gær

Mörgum var brugðið þegar tönnin hékk úr munni hans í gær

Mörgum var brugðið þegar tönnin hékk úr munni hans í gær
433Sport
Í gær

Draumaferðin í uppnámi – ,,Líður eins og versta pabba í heimi“

Draumaferðin í uppnámi – ,,Líður eins og versta pabba í heimi“