fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
433Sport

Liverpool hafnar tilboðum í Minamino

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. janúar 2022 12:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur hafnað tveimur tilboðum í Takumi Minamino en Jurgen Klopp vill halda í miðjumanninn frá Japan.

Minamino hefur verið í aukahlutverki frá því að hann kom til Liverpool. Minamino var lámaður til Southampton á síðustu leiktíð og átti góða spretti.

Miðjumaðurinn hefur spilað 18 leiki á þessu tímabili en aðeins þriðjungur þeirra var í byrjunarliði.

Leeds United og Monaco hafa viljað kaupa Minamino nú í janúar en Liverpool hefur hafnað fyrirspurnum þeirra.

Liverpool er að ganga frá kaupum á Luis Diaz kantmanni Porto en fjöldi blaðamanna í Bretlandi segir frá því.

Kaupverðið verður í kringum 50 milljónir punda en Liverpool borgar væna summu fyrst og svo eru bónusar í boði.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók höfuðkúpu með sér á völlinn – „Hann hefði verið stoltur“

Tók höfuðkúpu með sér á völlinn – „Hann hefði verið stoltur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mjólkurbikar kvenna: Haukar og FH í 16-liða úrslit

Mjólkurbikar kvenna: Haukar og FH í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingar hafna í tveimur efstu sætunum í Grikklandi

Íslendingar hafna í tveimur efstu sætunum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið
433Sport
Í gær

Myndir af Ronaldo í myndatöku leka á netið – Þetta eiga að vera nýjar treyjur United

Myndir af Ronaldo í myndatöku leka á netið – Þetta eiga að vera nýjar treyjur United
433Sport
Í gær

Drátturinn í 16 liða úrslitum bikarsins – Valur á Sauðárkrók

Drátturinn í 16 liða úrslitum bikarsins – Valur á Sauðárkrók
433Sport
Í gær

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Ólöglegt mark fékk að standa í Mosó

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Ólöglegt mark fékk að standa í Mosó
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Kristall kýldi Davíð í gær – Davíð féll til jarðar með tilþrifum

Sjáðu atvikið: Kristall kýldi Davíð í gær – Davíð féll til jarðar með tilþrifum