fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
433

James Dale í Þrótt Vogum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. janúar 2022 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Dale er 28 ára enskur miðjumaður uppalinn hjá Reading og Bristol Rovers. Hann gekk til liðs við Forfar Athletic FC í Skotlandi 2013 og spilaði þar í tvö ár.

Hann lék 65 leiki í Scottish League One (Skoska C-deildin). Hann skipti í Brechin City 2015 og lék 80 leiki í Scottish League One og Scottish Championship (skoska C og B deildin).

James kom fyrst til Íslands um mitt sumar 2018 og kláraði tímabilið með Njarðvík áður en hann gekk til liðs við Víkinga. James mun koma til landsins 1. mars nk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mjólkurbikar kvenna: Haukar og FH í 16-liða úrslit

Mjólkurbikar kvenna: Haukar og FH í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nottingham Forest í úrslitaleikinn um sæti í úrvalsdeildinni

Nottingham Forest í úrslitaleikinn um sæti í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðan í Grafarvogi kemur á óvart – „Var eiginlega bara sjokkeraður“

Staðan í Grafarvogi kemur á óvart – „Var eiginlega bara sjokkeraður“
433Sport
Í gær

Drátturinn í 16 liða úrslitum bikarsins – Valur á Sauðárkrók

Drátturinn í 16 liða úrslitum bikarsins – Valur á Sauðárkrók
433Sport
Í gær

Víkingar búnir að fá sig fleiri mörk en eftir 14 leiki í fyrra

Víkingar búnir að fá sig fleiri mörk en eftir 14 leiki í fyrra
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Kristall kýldi Davíð í gær – Davíð féll til jarðar með tilþrifum

Sjáðu atvikið: Kristall kýldi Davíð í gær – Davíð féll til jarðar með tilþrifum
433Sport
Í gær

Ronaldo og sonurinn rifu sig úr að ofan í gær – 11 ára sonurinn í rosalegu formi

Ronaldo og sonurinn rifu sig úr að ofan í gær – 11 ára sonurinn í rosalegu formi