fbpx
Föstudagur 20.maí 2022
433Sport

Haaland horfir á myndbönd af Vardy til að bæta leik sinn

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 27. janúar 2022 21:45

Erling Haaland / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland, leikmaður Dortmund, er einn besti framherjinn í heiminum í dag. Hann er þó alltaf að leita leiða til þess að verða betri leikmaður.

Hann horfir mikið á myndbönd af Jamie Vardy, framhjera Leicester City, og telur hann vera besta leikmann í heimi í ákveðnum atriðum innan fótboltans.

„Ég hef verið að horfa mikið á fótbolta og skoða sérstaklega ákveðna leikmenn,“ sagði Haaland við Sky Sports.

„Tökum dæmi, að hlaupa inn fyrir hafsentinn þegar tían er með boltann. Jamie Vardy er bestur í heiminum í því. Ég hef því verið að horfa á myndbönd af honum til þess að læra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telja að Aron Einar muni ekki gefa kost á sér í landsliðið

Telja að Aron Einar muni ekki gefa kost á sér í landsliðið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sögur á kreiki um að drengurinn ungi velji Bandaríkin frekar en Ísland

Sögur á kreiki um að drengurinn ungi velji Bandaríkin frekar en Ísland
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rose rekinn úr starfi eftir aðeins eitt ár

Rose rekinn úr starfi eftir aðeins eitt ár
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Selfoss heimsækir Aftureldingu í beinni á Hringbraut í kvöld

Selfoss heimsækir Aftureldingu í beinni á Hringbraut í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu mörkin þegar Grótta vann í gær – Hörmuleg byrjun HK í deildinni

Sjáðu mörkin þegar Grótta vann í gær – Hörmuleg byrjun HK í deildinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að ofbeldið í gær hafi átt rétt á sér – „Fífilið átti þetta skilið“

Segir að ofbeldið í gær hafi átt rétt á sér – „Fífilið átti þetta skilið“