fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
433Sport

Wijnaldum vill fara til Arsenal – Yfirgaf Liverpool fyrir hálfu ári

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 11:00

Gini Wijnaldum á góðri stundu hjá Liverpool. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georginio Wijnaldum vill snúa aftur til Englands aðeins hálfu ári eftir að hann yfirgaf Liverpool á frjálsri sölu.

Hollenski miðjumaðurinn var ósáttur með þau laun sem Liverpool bauð honum og gekk í raðir PSG.

Hjá PSG hefur hins vegar ekkert gengið upp og segir Sky Sports frá því að Wijnaldum vilji nú ganga í raðir Arsenal.

Wijnaldum er sagður spenntur fyrir því að búa í London og telur að skref í höfuðborgina sé það rétta fyrir sinn feril.

Wijnaldum átti frábær ár hjá Liverpool og Newcastle áður en hann fór til Frakklands þar sem hann hefur að mestu verið á bekknum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enski boltinn: Liverpool hélt lífi í titilbaráttunni fyrir lokaumferðina

Enski boltinn: Liverpool hélt lífi í titilbaráttunni fyrir lokaumferðina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Miður sín eftir að hafa verið vikið frá borði – Höguðu sér skelfilega

Miður sín eftir að hafa verið vikið frá borði – Höguðu sér skelfilega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Beckham myndaði sig með stjörnum PSG í Katar

Beckham myndaði sig með stjörnum PSG í Katar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bale gæti endað í næst efstu deild Englands

Bale gæti endað í næst efstu deild Englands
433Sport
Í gær

Mörgum var brugðið þegar tönnin hékk úr munni hans í gær

Mörgum var brugðið þegar tönnin hékk úr munni hans í gær
433Sport
Í gær

Draumaferðin í uppnámi – ,,Líður eins og versta pabba í heimi“

Draumaferðin í uppnámi – ,,Líður eins og versta pabba í heimi“