fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
433Sport

Þurfa að sýna fram á minnst fjögur Covid-19 smit ef fresta á leik

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 13:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög í ensku úrvalsdeildinni þurfa nú að færa fyrir því sönnu að fjórir leikmenn hafi smitast af Covid-19 til þess að leik verði fresta. Þetta varð ljóst í dag eftir fund forráðamanna ensku úrvalsdeildarinnar.

Farið verður frá því að horfa til hversu margir leikmenn séu til taks hjá hvaða félagi fyrir sig fyrir leik, yfir í að horfa til fjölda virkra Covid-19 smita.

Áður þurftu félög að sýna fram á að þau hefðu ekki þrettán leikfæra leikmenn fyrir utan markvörð,t til þess að leik yrði frestað.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enski boltinn: Liverpool hélt lífi í titilbaráttunni fyrir lokaumferðina

Enski boltinn: Liverpool hélt lífi í titilbaráttunni fyrir lokaumferðina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Miður sín eftir að hafa verið vikið frá borði – Höguðu sér skelfilega

Miður sín eftir að hafa verið vikið frá borði – Höguðu sér skelfilega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Beckham myndaði sig með stjörnum PSG í Katar

Beckham myndaði sig með stjörnum PSG í Katar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bale gæti endað í næst efstu deild Englands

Bale gæti endað í næst efstu deild Englands
433Sport
Í gær

Mörgum var brugðið þegar tönnin hékk úr munni hans í gær

Mörgum var brugðið þegar tönnin hékk úr munni hans í gær
433Sport
Í gær

Draumaferðin í uppnámi – ,,Líður eins og versta pabba í heimi“

Draumaferðin í uppnámi – ,,Líður eins og versta pabba í heimi“