fbpx
Föstudagur 20.maí 2022
433Sport

Breiðablik staðfestir komu Mikkel Qvist

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 16:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefur fengið til liðs við sig dansk-kólumbíska varnarmanninn Mikkel Qvist en hann kemur frá Horsens í Danmörku.

Mikkel hefur undanfarin tvö sumur leikið með KA mönnum í Pepsi Max deildinni á láni frá danska félaginu.

„Mikkel er örvfættur varnarmaður og er hann 2,03 á hæð. Hann hefur staðið sig vel með KA mönnum og var lykilmaður í sterkri vörn norðanpilta undanfarin tvö ár,“ segir á vef Blik.

Mikkel mun hitta nýja félaga sína í Blikaliðinu á æfingamóti í Portúgal, Atlantic Cup, í byrjun febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja að Aron Einar muni ekki gefa kost á sér í landsliðið

Telja að Aron Einar muni ekki gefa kost á sér í landsliðið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sögur á kreiki um að drengurinn ungi velji Bandaríkin frekar en Ísland

Sögur á kreiki um að drengurinn ungi velji Bandaríkin frekar en Ísland
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rose rekinn úr starfi eftir aðeins eitt ár

Rose rekinn úr starfi eftir aðeins eitt ár
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss heimsækir Aftureldingu í beinni á Hringbraut í kvöld

Selfoss heimsækir Aftureldingu í beinni á Hringbraut í kvöld
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu mörkin þegar Grótta vann í gær – Hörmuleg byrjun HK í deildinni

Sjáðu mörkin þegar Grótta vann í gær – Hörmuleg byrjun HK í deildinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að ofbeldið í gær hafi átt rétt á sér – „Fífilið átti þetta skilið“

Segir að ofbeldið í gær hafi átt rétt á sér – „Fífilið átti þetta skilið“