fbpx
Sunnudagur 22.maí 2022
433Sport

Afríkukeppnin: Egyptar áfram eftir vítaspyrnukeppni – Vítaklúður Eric Bailly kostaði Fílabeinsströndina

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 19:16

Mohamed Salah / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fílabeinsströndin og Egyptaland mættust í 16-liða úrslitum Afríkukeppninnar nú í kvöld.

Bæði lið áttu ágætis færi í leiknum en inn vildi boltinn ekki og var markalaust eftir venjulegan leiktíma og þá var gripið til framlengingar. Liðunum tókst heldur ekki að skora þá þrátt fyrir að hafa fengið ágætistækifæri. Þá tók vítaspyrnukeppni við.

Eric Bailly leikmaður Filabeinsstrandarinnar tók þriðju spyrnu síns liðs og klúðraði vítinu. Allir aðrir skoruðu úr sínum spyrnum en Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, skoraði úr fimmtu spyrnu Egypta og tryggði liðinu sæti í 8-liða úrslitum.

Fílabeinsströndin 0 – 0 Egyptaland
(4-5 eftir vítaspyrnukeppni)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pisa í úrslitaleik um sæti í Serie A – Hörður kvaddi CSKA með sigri

Pisa í úrslitaleik um sæti í Serie A – Hörður kvaddi CSKA með sigri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tölurnar á bakvið ofursamninginn sem margir eru brjálaðir yfir – 165 milljónir á viku og meira en 16 milljarðar fyrir að krota nafn sitt á blað

Tölurnar á bakvið ofursamninginn sem margir eru brjálaðir yfir – 165 milljónir á viku og meira en 16 milljarðar fyrir að krota nafn sitt á blað
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deild karla: Hádramatík er ÍBV og ÍA skildu jöfn

Besta deild karla: Hádramatík er ÍBV og ÍA skildu jöfn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deild karla: Fyrsta tap KA kom gegn Stjörnunni

Besta deild karla: Fyrsta tap KA kom gegn Stjörnunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

AGF lýkur tímabilinu stigi fyrir ofan fallsæti – OB og Sönderjyske töpuðu

AGF lýkur tímabilinu stigi fyrir ofan fallsæti – OB og Sönderjyske töpuðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lengjudeild karla: Fyrsta stig Þróttara kom gegn Vestra

Lengjudeild karla: Fyrsta stig Þróttara kom gegn Vestra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki sammála því að áfanginn í vikunni sé betri en kynlífið – Stunda það oft í viku

Ekki sammála því að áfanginn í vikunni sé betri en kynlífið – Stunda það oft í viku