fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Jóhann Berg fær aukna samkeppni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. janúar 2022 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley er að ganga frá kaupum á Mislav Orsic kantmanni Dinamo Zagreb. Enskir miðlar segja frá og kaupverðið er sagt vera 7 milljónir punda.

Orsic hefur spilað í fjögur ár með Zagreb og skorað 67 mörk ú 168 leikjum.

Orsic er 29 ára gamall en Burnley er að berjast fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni og situr á botninum. Burnley á þó nokkurn fjölda leika til góða.

Jóhann Berg Guðmundsson er í herbúðum Burnley en hann er að klára sitt sjötta tímabil í herbúðum féalgsins.

Orsic bætir í sóknarleik Burnley en liðið seldi Chris Wood fyrir 25 milljónir punda til Newcastle á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?
433Sport
Í gær

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“