fbpx
Miðvikudagur 25.maí 2022
433Sport

Jóhann Berg fær aukna samkeppni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. janúar 2022 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley er að ganga frá kaupum á Mislav Orsic kantmanni Dinamo Zagreb. Enskir miðlar segja frá og kaupverðið er sagt vera 7 milljónir punda.

Orsic hefur spilað í fjögur ár með Zagreb og skorað 67 mörk ú 168 leikjum.

Orsic er 29 ára gamall en Burnley er að berjast fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni og situr á botninum. Burnley á þó nokkurn fjölda leika til góða.

Jóhann Berg Guðmundsson er í herbúðum Burnley en hann er að klára sitt sjötta tímabil í herbúðum féalgsins.

Orsic bætir í sóknarleik Burnley en liðið seldi Chris Wood fyrir 25 milljónir punda til Newcastle á dögunum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum
433Sport
Í gær

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann
433Sport
Í gær

Þakkar pirruðum forráðamönnum Real Madrid fyrir – Ætlar að styðja liðið gegn Liverpool

Þakkar pirruðum forráðamönnum Real Madrid fyrir – Ætlar að styðja liðið gegn Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu