fbpx
Sunnudagur 29.maí 2022
433Sport

Þetta eru stoðsendingahæstu leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni – Allir frá sama liði

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 23. janúar 2022 16:45

Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur skorað flest mörk í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og fylgir Manchester City fast á eftir. Það vekur einnig mikla athygli að leikmenn Liverpool eru í efstu þremur sætunum um stoðsendingarhæstu leikmenn deildarinnar.

Trent Alexander Arnold, hægri bakvörður Liverpool er á toppnum en hann hefur gefið 10 stoðsendingar á tímabilinu. Félagi hans, hægri bakvörðurinn Andy Robertson er í þriðja sæti með 8 stykki en hann var með tvær stoðsendingar í sigrinum á Crystal Palace í dag. Á milli þeirra er Mohamed Salah með 9 stoðsendingar en hann er einnig markahæstur í deildinni með 16 mörk.

1. Trent Alexander-Arnold (10)
2. Mo Salah (9)
3. Andy Robertson (8)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Port Vale komst upp í C-deild – Fyrrum leikmaður Man Utd á skotskónum

Port Vale komst upp í C-deild – Fyrrum leikmaður Man Utd á skotskónum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mjólkurbikar kvenna: Þór/KA og KR með stórsigra – Stjarnan vann FH

Mjólkurbikar kvenna: Þór/KA og KR með stórsigra – Stjarnan vann FH
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

„Ef peningar eru að fara stjórna ferðinni þá er allt upp á borðum“

„Ef peningar eru að fara stjórna ferðinni þá er allt upp á borðum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Stjarnan í góðum gír í sumarfríinu eftir að hafa fengið meira en 16 milljarða í vasann

Sjáðu myndirnar: Stjarnan í góðum gír í sumarfríinu eftir að hafa fengið meira en 16 milljarða í vasann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hjörvar hefði viljað sjá Arnar velja Þorleif – „Thor son of Odinn, eins og kaninn kallar hann“

Hjörvar hefði viljað sjá Arnar velja Þorleif – „Thor son of Odinn, eins og kaninn kallar hann“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt breyttist hjá fáklædda Íslandsvininum eftir að hún braut reglurnar fyrir framan tugi þúsunda

Allt breyttist hjá fáklædda Íslandsvininum eftir að hún braut reglurnar fyrir framan tugi þúsunda