fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Þetta eru stoðsendingahæstu leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni – Allir frá sama liði

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 23. janúar 2022 16:45

Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur skorað flest mörk í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og fylgir Manchester City fast á eftir. Það vekur einnig mikla athygli að leikmenn Liverpool eru í efstu þremur sætunum um stoðsendingarhæstu leikmenn deildarinnar.

Trent Alexander Arnold, hægri bakvörður Liverpool er á toppnum en hann hefur gefið 10 stoðsendingar á tímabilinu. Félagi hans, hægri bakvörðurinn Andy Robertson er í þriðja sæti með 8 stykki en hann var með tvær stoðsendingar í sigrinum á Crystal Palace í dag. Á milli þeirra er Mohamed Salah með 9 stoðsendingar en hann er einnig markahæstur í deildinni með 16 mörk.

1. Trent Alexander-Arnold (10)
2. Mo Salah (9)
3. Andy Robertson (8)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Högg í maga enskra stórliða

Högg í maga enskra stórliða
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi