fbpx
Sunnudagur 29.maí 2022
433Sport

Declan Rice elskar að spila á Old Trafford

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 23. janúar 2022 13:15

Declan Rice og Jarod Bowen Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tók á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Heimamenn sigruðu með einu marki sem kom á lokamínútu uppbótartíma.

Declan Rice, leikmaður West Ham hefur verið orðaður við Manchester United en hann viðurkenndi í viðtali eftir leikinn að hann elski að spila á Old Trafford.

„Ég elskaði það. Það er alltaf jafn gaman að spila á Old Trafford. Ég hef alltaf sagt að það sé einn skemmtilegasti völlurinn til að spila á. Þetta er stórkostlegur völlur.“

Enskir fjölmðilar telja að Ralf Rangnick vilji fá miðjumann til liðsins við fyrsta tækifæri og telur hann að Declan Rice væri fullkominn.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Port Vale komst upp í C-deild – Fyrrum leikmaður Man Utd á skotskónum

Port Vale komst upp í C-deild – Fyrrum leikmaður Man Utd á skotskónum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mjólkurbikar kvenna: Þór/KA og KR með stórsigra – Stjarnan vann FH

Mjólkurbikar kvenna: Þór/KA og KR með stórsigra – Stjarnan vann FH
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

„Ef peningar eru að fara stjórna ferðinni þá er allt upp á borðum“

„Ef peningar eru að fara stjórna ferðinni þá er allt upp á borðum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Stjarnan í góðum gír í sumarfríinu eftir að hafa fengið meira en 16 milljarða í vasann

Sjáðu myndirnar: Stjarnan í góðum gír í sumarfríinu eftir að hafa fengið meira en 16 milljarða í vasann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hjörvar hefði viljað sjá Arnar velja Þorleif – „Thor son of Odinn, eins og kaninn kallar hann“

Hjörvar hefði viljað sjá Arnar velja Þorleif – „Thor son of Odinn, eins og kaninn kallar hann“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt breyttist hjá fáklædda Íslandsvininum eftir að hún braut reglurnar fyrir framan tugi þúsunda

Allt breyttist hjá fáklædda Íslandsvininum eftir að hún braut reglurnar fyrir framan tugi þúsunda