fbpx
Þriðjudagur 24.maí 2022
433Sport

Stórsigur hjá Birki og Balotelli – Aron og Rúnar í tapliðum

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 22. janúar 2022 19:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn með Al Arabi í 4-2 tapi gegn Al-Sadd í efstu deild Katar í dag.  Aron lék í miðverði í leiknum.

Al Arabi er í fimmta sæti deildarinnar með 23 stig.

Aron Einar Gunnarsson. Mynd/Getty

Rúnar í tapliði

Rúnar Alex Rúnarsson stóð að vanda í marki Leuven í 3-1 tapi gegn Beerschot í belgísku deildinni.

Leuven er í þrettánda sæti deildarinnar með 26 stig.

Rúnar Alex í leik með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Getty Images

Birkir, Balotelli og félagar með stórsigur

Birkir Bjarnason lék síðasta stundarfjórðung leiksins í 5-0 stórsigri Adana Demirspor á Karagumruk í efstu deild Tyrklands.

Birkir og félagar voru manni fleiri í um klukkustund í dag. Mario Balotelli kom inn á sem varamaður fyrir Adana Demirspor á 82. mínútu og var búinn að skora mínútu síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deild kvenna: Fyrsta tap Selfyssinga kom gegn Stjörnunni

Besta deild kvenna: Fyrsta tap Selfyssinga kom gegn Stjörnunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Axel Óskar lék allann leikinn í góðum sigri Örebro

Axel Óskar lék allann leikinn í góðum sigri Örebro
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu
433Sport
Í gær

Nýrri landsliðstreyju Íslands lekið á netið? – Sjáðu hana hér

Nýrri landsliðstreyju Íslands lekið á netið? – Sjáðu hana hér
433Sport
Í gær

Segir Heimi á gulu spjaldi – „Það er súrt yfir þessu“

Segir Heimi á gulu spjaldi – „Það er súrt yfir þessu“
433Sport
Í gær

Liverpool gengur frá fyrstu kaupum sumarsins

Liverpool gengur frá fyrstu kaupum sumarsins