fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Sjáðu myndirnar: Afar slæmt samstuð í úrvalsdeildinni – Blóð fossaði úr andliti Jensen

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 22. janúar 2022 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Rico Henry og Mathias Jensen, leikmenn Brentford, þurftu báðir að fara af velli í dag eftir slæmt samstuð í leik gegn Wolves.

Liðsfélagarnir skullu saman á 20. mínútu leiksins, í stöðunni 0-0. Blóð fossaði úr andliti Jensen. Myndir af þessu má sjá neðar.

Hvorugu liðinu tókst að skora í fyrri hálfleik í dag. Snemma í seinni hálfleik kom Joao Moutinho Úlfunum yfir eftir samspil við Nelson Semedo.

Ivan Toney jafnaði fyrir Brentford þegar tæpar 20 mínútur lifðu leiks. Markið gerði hann eftir flotta sendingu Bryan Mbuemo.

Staðan var þó ekki 1-1 lengi því sjö mínútum síðar var Ruben Neves búinn að koma gestunum aftur yfir með flottu skoti. Lokatölur 1-2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum