fbpx
Sunnudagur 29.maí 2022
433Sport

Enski boltinn: Tottenham sigraði Leicester á dramatískan hátt – Ótrúlegar lokamínútur

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 19. janúar 2022 21:34

Steven Bergwijn / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leiknum lauk með 2-3 sigri Tottenham eftir dramatískar lokamínútur.

Leikurinn var nokkuð fjörugur en Patson Daka kom Leicester yfir gegn gangi leiksins á 24. mínútu með frábæru marki. Gestirnir svöruðu þó fljótlega en rúmum 10 mínútum síðar jafnaði Harry Kane metin eftir flotta gabbhreyfingu.

James Maddison kom Leicester yfir á 76. mínútu eftir stoðsendingu frá Harvey Barnes. Maddison hefur verið frábær upp á síðkastið og skorað 5 mörk í síðustu sex leikjum. Allt leit út fyrir að Leicester myndi sigra þá tóku við ótrúlegar mínútur í uppbótartíma.

Fimm mínútum var bætt við og og jafnaði Steven Bergwijn metin þegar komið var yfir uppgefin uppbótartíma. Einni mínútu síðar var Bergwijn aftur á ferðinni og kom Tottenham yfir á dramatískan hátt og sigur Tottenham staðreynd eftir ótrúlegar lokamínútur.

Leicester 2 – 3 Tottenham
1-0 Patson Daka (´24)
1-1 Harry Kane (´38)
2-1 James Maddison (´76)
2-2 Steven Bergwijn (´90+6)
2-3 Steven Bergwijn (´90+7)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Port Vale komst upp í C-deild – Fyrrum leikmaður Man Utd á skotskónum

Port Vale komst upp í C-deild – Fyrrum leikmaður Man Utd á skotskónum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mjólkurbikar kvenna: Þór/KA og KR með stórsigra – Stjarnan vann FH

Mjólkurbikar kvenna: Þór/KA og KR með stórsigra – Stjarnan vann FH
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

„Ef peningar eru að fara stjórna ferðinni þá er allt upp á borðum“

„Ef peningar eru að fara stjórna ferðinni þá er allt upp á borðum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Stjarnan í góðum gír í sumarfríinu eftir að hafa fengið meira en 16 milljarða í vasann

Sjáðu myndirnar: Stjarnan í góðum gír í sumarfríinu eftir að hafa fengið meira en 16 milljarða í vasann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hjörvar hefði viljað sjá Arnar velja Þorleif – „Thor son of Odinn, eins og kaninn kallar hann“

Hjörvar hefði viljað sjá Arnar velja Þorleif – „Thor son of Odinn, eins og kaninn kallar hann“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt breyttist hjá fáklædda Íslandsvininum eftir að hún braut reglurnar fyrir framan tugi þúsunda

Allt breyttist hjá fáklædda Íslandsvininum eftir að hún braut reglurnar fyrir framan tugi þúsunda