fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
433Sport

Sjáðu myndbandið: Sonur leikmanns Manchester City fagnar eins og stjarna erkifjendanna

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 18. janúar 2022 09:00

Raheem Sterling, leikmaður Manchester City GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling, sóknarmaður Manchester City, deildi fremur skemmtilegu myndbandi af syni sínum á samfélagmiðlum á dögunum.

Á myndbandinu má sjá son hans, leika listir sínar með bolta heima hjá fjölskyldunni en það sem vekur mikla eftirtekt netverja er fagn sonarins er hann kemur boltanum í lítið mark sem er staðsett í stofu fjölskyldunnar.

Af fagninu að dæma má draga þá ályktun að Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, erkifjenda Manchester City, sé í uppáhaldi. Það þarf hins vegar ekki að koma á óvart þar sem að Ronaldo, sem er af mörgum talinn einn besti leikmaður knattspyrnusögunnar, er í uppáhaldi hjá mörgum.

Einnig er fagnið hans vel þekkt og einmitt það fagn sem sonur Sterlings ákvað að nota í tengslum við sína markaskorun.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mjólkurbikar kvenna: Haukar og FH í 16-liða úrslit

Mjólkurbikar kvenna: Haukar og FH í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nottingham Forest í úrslitaleikinn um sæti í úrvalsdeildinni

Nottingham Forest í úrslitaleikinn um sæti í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðan í Grafarvogi kemur á óvart – „Var eiginlega bara sjokkeraður“

Staðan í Grafarvogi kemur á óvart – „Var eiginlega bara sjokkeraður“
433Sport
Í gær

Drátturinn í 16 liða úrslitum bikarsins – Valur á Sauðárkrók

Drátturinn í 16 liða úrslitum bikarsins – Valur á Sauðárkrók
433Sport
Í gær

Víkingar búnir að fá sig fleiri mörk en eftir 14 leiki í fyrra

Víkingar búnir að fá sig fleiri mörk en eftir 14 leiki í fyrra
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Kristall kýldi Davíð í gær – Davíð féll til jarðar með tilþrifum

Sjáðu atvikið: Kristall kýldi Davíð í gær – Davíð féll til jarðar með tilþrifum
433Sport
Í gær

Ronaldo og sonurinn rifu sig úr að ofan í gær – 11 ára sonurinn í rosalegu formi

Ronaldo og sonurinn rifu sig úr að ofan í gær – 11 ára sonurinn í rosalegu formi