fbpx
Miðvikudagur 25.maí 2022
433Sport

Hákon Rafn fær væna launahækkun eftir áhuga frá Danmörku

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. janúar 2022 13:00

Hákon Rafn Valdimarsson/Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænska félagið Elfsborg hefur framlengt samning sinn við Hákon Rafn Valdimarsson. Frá þessu greindi félagið í dag.

Hákon fær þannig væna launahækkun og lengri samning aðeins hálfu ári eftir að hann gekk í raðir félagsins.

Hákon skrifaði undir samning til 2026 en fyrri samningur var til 2025. Félagið keypti þennan öfluga íslenska markvörð frá Gróttu síðasta sumar.

Mydtjylland í Danmörku hafði í síðustu viku gert tilboð í Hákon sem gerði stöðu hans hjá Elfsborg sterka og félagið stökk til og bauð honum nýjan samning.

Þessi tvítugi markvörður lék sína fyrstu A-landsleiki nú í upphafi árs í æfingaleikjum í Tyrklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum
433Sport
Í gær

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann
433Sport
Í gær

Þakkar pirruðum forráðamönnum Real Madrid fyrir – Ætlar að styðja liðið gegn Liverpool

Þakkar pirruðum forráðamönnum Real Madrid fyrir – Ætlar að styðja liðið gegn Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu