fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Aubameyang segir margar falsfréttir um sig á kreiki

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 18. janúar 2022 08:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang, neitar því að hafa verið rekinn aftur til Arsenal úr landsliði Gabon vegna agabrots. Hinn 32 ára gamli framherji er að glíma við hjartavandamál og því var talið best að hann myndi snúa aftur til Norður-Lundúna.

Aubameyang hafði áður greinst með Covid-19 en hafði síðan þá mætt aftur til æfinga með landsliði Gabon sem keppir í Afríkukeppninni.

Í færslu á samfélagsmiðlinum Twitter í gær sagðist Aubameyang ekki ætla að tala um falsfréttir sem væru á kreiki um hann.

,,Við erum að glíma við vandamál sem erfitt er að leysa af sjálfu sér, svo bætast við slúðursögur ofan á það. Við þurfum fyrst og fremst að hugsa um heilsu okkar. Ég ætla ekki að tala um þessar falsfréttir en vonast til að landsliðokkar ná eins langt og hægt er í Afríkukeppninni,“ skrifaði Aubameyang á Twitter.

Aubameyang snýr nú aftur til Arsenal þar sem hann er í þröngri stöðu. Undir lok síðasta árs var fyrirliðabandið tekið af honum þar í kjölfar agabrots og síðan þá hefur hann ekki spilað leik fyrir liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti
433Sport
Í gær

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls