fbpx
Mánudagur 23.maí 2022
433

Elísa framlengir á Hlíðarenda

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. janúar 2022 15:49

Elísa Viðarsdóttir. Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elísa Viðarsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Val út tímabilið 2022 en þetta staðfestir félagið í dag.

Íslenska landsliðskonan hefur undanfarið skoðað kosti sína erlendis en verður áfram á Hlíðarenda.

„Það er mikil ánægja að tilkynna að fyrirliðinn okkar hefur skrifað undir nýjan samning við Val. Elísa gekk til liðs við félagið fyrir tímabilið 2016 og hefur verið lykilleikmaður síðan þá. Hún átti frábært tímabil síðasta sumar þar sem hún leiddi liðið til sigurs á Íslandsmótinu;“ segir á vef Vals.

Búast má við að Elísa verði í stóru hlutverki með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í sumar sem fram fer á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deild karla: Víkingar rúlluðu yfir Val í seinni

Besta deild karla: Víkingar rúlluðu yfir Val í seinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhannes Karl lætur af störfum

Jóhannes Karl lætur af störfum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hvað íslenskir knattspyrnuáhugamenn höfðu að segja um lokaumferðina – „3 mörk á 5 mín ekki fyrirgefið“

Sjáðu hvað íslenskir knattspyrnuáhugamenn höfðu að segja um lokaumferðina – „3 mörk á 5 mín ekki fyrirgefið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

AC Milan ítalskur meistari í fyrsta sinn í meira en áratug

AC Milan ítalskur meistari í fyrsta sinn í meira en áratug
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sölvi Geir í hóp hjá Víkingum

Sölvi Geir í hóp hjá Víkingum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gerrard teflir varamarkverðinum fram gegn City

Gerrard teflir varamarkverðinum fram gegn City