fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Man Utd vill háa upphæð fyrir Jones sem hefur lítið spilað í tvö ár

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 16. janúar 2022 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vill fá 15 milljónir punda ef félagið á að selja Phil Jones, miðvörð liðsins.

Hinn 29 ára gamli Jones sneri aftur á völlinn í 0-1 tapi gegn Wolves fyrr í þessum mánuði. Hann hafði ekki leikið síðan 2020. Hann hefur lengi glímt við meiðsli í hné.

Þrátt fyrir þetta vill Man Utd 15 milljónir punda ef þeir eiga að íhuga að selja miðvörðinn.

Jones hefur verið á mála hjá Man Utd í meira en áratug. Hann var fenginn til félagsins frá Blackburn. Þá var Sir Alex Fergson við stjórnvölinn.

Samningur Jones í Manchester rennur út sumarið 2023.

Hann hefur til að mynda verið orðaður við Newcastle og Burnley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð