fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Rangnick: Ég er mjög vonsvikinn

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 15. janúar 2022 21:00

Ralf Rangnick / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld í nokkuð skemmilegum leik. Man Utd var tveimur mörkum yfir þar til Coutinho kom inn og Aston Villa jafnaði leikinn á nokkrum mínútum. Ralf Rangnick var mjög vonsvikinn að leik loknum.

„Það er mjög erfitt að finna eitthvað jákvætt til að segja eftir þennan leik. Mér leið eins og þetta hafi verið besti leikur liðsins undir minni stjórn, við stjórnuðum leiknum fyrstu 30 mínúturnar,“ sagði Rangnick við Sky Sports.

„Svo fórum við að gefa frá okkur boltann of mikið og vorum ekki eins þéttir fyrir og fengum á okkur tvö mörk. Við verðum að verjast betur í þessari stöðu.“

„Ég er mjög vonsvikinn en mér líður samt eins og þetta sé skref fram á við en þetta snýst um að ná úrslitum og núna töpuðum við tveimur stigum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum