fbpx
Miðvikudagur 25.maí 2022
433Sport

Rangnick: Ég er mjög vonsvikinn

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 15. janúar 2022 21:00

Ralf Rangnick / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld í nokkuð skemmilegum leik. Man Utd var tveimur mörkum yfir þar til Coutinho kom inn og Aston Villa jafnaði leikinn á nokkrum mínútum. Ralf Rangnick var mjög vonsvikinn að leik loknum.

„Það er mjög erfitt að finna eitthvað jákvætt til að segja eftir þennan leik. Mér leið eins og þetta hafi verið besti leikur liðsins undir minni stjórn, við stjórnuðum leiknum fyrstu 30 mínúturnar,“ sagði Rangnick við Sky Sports.

„Svo fórum við að gefa frá okkur boltann of mikið og vorum ekki eins þéttir fyrir og fengum á okkur tvö mörk. Við verðum að verjast betur í þessari stöðu.“

„Ég er mjög vonsvikinn en mér líður samt eins og þetta sé skref fram á við en þetta snýst um að ná úrslitum og núna töpuðum við tveimur stigum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum
433Sport
Í gær

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann
433Sport
Í gær

Þakkar pirruðum forráðamönnum Real Madrid fyrir – Ætlar að styðja liðið gegn Liverpool

Þakkar pirruðum forráðamönnum Real Madrid fyrir – Ætlar að styðja liðið gegn Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu