fbpx
Mánudagur 24.janúar 2022
433Sport

Willum leyfir boltanum áfram að rúlla

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. janúar 2022 14:32

Willum Þór mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttir geta haldið áfram af fullum krafti en það án áhorfenda í nýjum takmörkunum sem Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra setti í dag.

Hertar takmarkanir voru kynntar í dag en knattspyrnuþjálfarinn fyrrverandi leyfir íþróttum að halda áfram.

Æfingamót fótboltans eru í fullum gangi og þá eru aðrar íþróttir í fullu fjöri.

Megininntak reglna um samkomutakmarkanir með þeim breytingum sem verða á miðnætti
Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 20 í 10 manns.
Áfram 2 metra nálægðarmörk og óbreyttar reglur um grímuskyldu.
Áfram 20 manns að hámarki í rými á veitingastöðum og óbreyttur opnunartími.
Sviðslistir heimilar með allt að 50 áhorfendum í hólfi.
Heimild til aukins fjölda með hraðprófum fellur brott.
Sund-, baðstaðir, líkamsræktarstöðvar og skíðasvæði áfram með 50% afköst.
Íþróttakeppnir áfram heimilar með 50 þátttakendum en án áhorfenda.
Hámarksfjöldi í verslunum fari úr 500 í 200 manns.
Skemmtistöðum, krám, spilasölum og spilakössum verður lokað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spænski boltinn: Real Madrid kom til baka og náði jafntefli

Spænski boltinn: Real Madrid kom til baka og náði jafntefli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka
433Sport
Í gær

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?
433Sport
Í gær

Segir að Hazard vilji fara til Aston Villa

Segir að Hazard vilji fara til Aston Villa
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Afar slæmt samstuð í úrvalsdeildinni – Blóð fossaði úr andliti Jensen

Sjáðu myndirnar: Afar slæmt samstuð í úrvalsdeildinni – Blóð fossaði úr andliti Jensen
433Sport
Í gær

Stórsigur hjá Birki og Balotelli – Aron og Rúnar í tapliðum

Stórsigur hjá Birki og Balotelli – Aron og Rúnar í tapliðum