fbpx
Mánudagur 24.janúar 2022
433Sport

Tekur þjálfari Inter við Manchester United? – Byrjaður að læra ensku

Helga Katrín Jónsdóttir
Föstudaginn 14. janúar 2022 18:15

Simone Inzaghi, stjóri Inter / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er í þjálfaraleit en Ralf Rangnick tók við félaginu til bráðabirgða út tímabilið en verður svo ráðgjafi hjá félaginu næstu tvö ár.

Þó nokkur nöfn hafa verið nefnd en Corriere Dello Sport segir að enska félagið hafi nú áhuga á Simone Inzaghi, þjálfara Inter Milan.

Inzaghi tók við Ítalíumeisturum Inter í sumar og hefur byrjað vel en liðið er á toppi deildarinnar. Ralf Rangnick ku vera afar hrifinn af Inzaghi og hefur hvatt stjórn Manchester United til þess að skoða að fá hann til starfa.

Simone Inzaghi er sagður vera afar spenntur fyrir því að þjálfa utan Ítalíu og er byrjaður á enskunámskeiði í heimalandinu.

Enska stórliðið er þó ekki eina félagið sem vill fá Inzaghi til starfa en Atletico Madrid vill sjá hann taka við stjórnartaumunum þar á næstu árum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Benzema telur það bara vera tímaspursmál hvenær Messi fer að heilla hjá PSG

Benzema telur það bara vera tímaspursmál hvenær Messi fer að heilla hjá PSG
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjölskyldan heyrir aldrei í henni eftir að hún kynntist stórstjörnunni – „Hún skammast sín fyrir okkur“

Fjölskyldan heyrir aldrei í henni eftir að hún kynntist stórstjörnunni – „Hún skammast sín fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka
433Sport
Í gær

Þetta eru stoðsendingahæstu leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni – Allir frá sama liði

Þetta eru stoðsendingahæstu leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni – Allir frá sama liði
433Sport
Í gær

Segir að Hazard vilji fara til Aston Villa

Segir að Hazard vilji fara til Aston Villa
433Sport
Í gær

Liverpool fær sálfræðing til starfa fyrir leikmenn

Liverpool fær sálfræðing til starfa fyrir leikmenn
433Sport
Í gær

Stórsigur hjá Birki og Balotelli – Aron og Rúnar í tapliðum

Stórsigur hjá Birki og Balotelli – Aron og Rúnar í tapliðum
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Englandsmeistararnir töpuðu stigum gegn Southampton

Enska úrvalsdeildin: Englandsmeistararnir töpuðu stigum gegn Southampton