fbpx
Þriðjudagur 25.janúar 2022
433Sport

Leikur gegn Suður-Kóreu snemma í fyrramálið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. janúar 2022 16:30

Eyþór Árnason/Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla mætir Suður-Kóreu í vináttulandsleik á laugardag og fer leikurinn fram í Belek, Tyrklandi. Áður mætti íslenska liðið Úganda, einnig í Belek, á miðvikudag og lauk þeim leik með 1-1 jafntefli þar sem Jón Daði Böðvarsson gerði mark Íslands.

Ísland og Suður-Kórea hafa ekki áður mæst í A landsliðum karla. Kóreska liðið er í 33. sæti á styrkleikalista FIFA og er öflugur andstæðingur sem áhugavert verður fyrir íslenska liðið að takast á við.

Leikurinn er sem fyrr segir á laugardag, hefst kl. 11:00 að íslenskum tíma og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valdimar Ingimundarson seldur til Sogndal

Valdimar Ingimundarson seldur til Sogndal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir frá því þegar hann reyndi að sannfæra Gerrard um að koma til United

Segir frá því þegar hann reyndi að sannfæra Gerrard um að koma til United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ráða fyrrum hermenn til starfa til að vernda heimili sín

Ráða fyrrum hermenn til starfa til að vernda heimili sín
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru stjörnurnar að dunda sér við í fríinu í Dubai

Þetta eru stjörnurnar að dunda sér við í fríinu í Dubai
433Sport
Í gær

Tveir handteknir

Tveir handteknir
433Sport
Í gær

Var fljótur að bregðast við þegar reynt var að stela af barninu

Var fljótur að bregðast við þegar reynt var að stela af barninu