fbpx
Þriðjudagur 25.janúar 2022
433Sport

Jóhann Berg fær ekki að reima á sig takkaskóna um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. janúar 2022 10:59

Jóhann Berg Guðmundsson / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson reimar ekki á sig takkaskóna um þessa helgi þar sem búið er að fresta leik Burnley og Leicester.

Leicester er eitt þeirra liða sem í COVID krísu en andstæðingar Burnley hafa glímt við veiruna undanfarið.

Burnley er einnig með mikið af smitum og fór einnig fram á frestun leiksins.

Um er að ræða fjórða leik Burnley á stuttum tíma sem er frestað sökum þess að andstæðingarnir glíma við veiruna.

Liðið á næst leik á þriðjudag gegn Watford, sá leikur átti að fara fram í desember en veiran skæða kom í veg fyrir hann.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valdimar Ingimundarson seldur til Sogndal

Valdimar Ingimundarson seldur til Sogndal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir frá því þegar hann reyndi að sannfæra Gerrard um að koma til United

Segir frá því þegar hann reyndi að sannfæra Gerrard um að koma til United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ráða fyrrum hermenn til starfa til að vernda heimili sín

Ráða fyrrum hermenn til starfa til að vernda heimili sín
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru stjörnurnar að dunda sér við í fríinu í Dubai

Þetta eru stjörnurnar að dunda sér við í fríinu í Dubai
433Sport
Í gær

Tveir handteknir

Tveir handteknir
433Sport
Í gær

Var fljótur að bregðast við þegar reynt var að stela af barninu

Var fljótur að bregðast við þegar reynt var að stela af barninu