fbpx
Laugardagur 29.janúar 2022
433

Berglind Baldusdóttir skrifar undir samning við Fylki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. janúar 2022 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Okkur er sönn ánægja að tilkynna að Berglind Baldursdóttir hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Fylkis til lok ársins 2023,“ segir í tilkynningu Fylkis.

Berglind var í láni hjá Fylki á síðasta tímabili en hefur leikið 77 meistaraflokksleiki með Fylki, Breiðablik/Augnablik og Þór/KA og skorað í þeim 11 mörk. Auk þess sem Berglind hefur spilað 4 landsleiki fyrir U17 og U19 og skorað í þeim 1 mark.

„Við Fylkismenn getum glaðst yfir þeim tíðindum að leikmenn haldi tryggð við félagið og ætli sér að koma því í deild þeirra bestu“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Tryggja kaupir Consello
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sigurvin sagður efstur á blaði Skagamanna

Sigurvin sagður efstur á blaði Skagamanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullyrt að Sævar ætli í slaginn við Vöndu

Fullyrt að Sævar ætli í slaginn við Vöndu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu rosalega afmælisgjöf sem Ronaldo splæsti í fyrir frúnna

Sjáðu rosalega afmælisgjöf sem Ronaldo splæsti í fyrir frúnna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarna Chelsea gómuð á stefnumótaforriti í æfingaferð – Kona og barn í London

Stjarna Chelsea gómuð á stefnumótaforriti í æfingaferð – Kona og barn í London
433Sport
Í gær

ÍA ekki haft samband við Vestra varðandi Jón Þór – ,,Höfum engan áhuga á því að missa hann frá okkur“

ÍA ekki haft samband við Vestra varðandi Jón Þór – ,,Höfum engan áhuga á því að missa hann frá okkur“
433Sport
Í gær

KSÍ hafði samband fyrir átta dögum – Klásúla í samningi Jóhannesar sem var virkjuð

KSÍ hafði samband fyrir átta dögum – Klásúla í samningi Jóhannesar sem var virkjuð