fbpx
Mánudagur 24.janúar 2022
433Sport

Rekin frá Charlton en hefur það mun betra sem OnlyFans stjarna – ,,Andlit engils en hugsanir djöfulsins“

433
Fimmtudaginn 13. janúar 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á vefsíðu The Sun í dag er birtur listi yfir fyrrum íþróttafólk sem hefur snúið sér að samfélagsmiðlum og miðlinum OnlyFans þar sem notendur geta selt efni sitt gegn gjaldi.

Ein af þessu íþróttafólki er hin breska Madelene Wright sem gekk í gegnum stormasaman tíma sem leikmaður enska knattspyrnufélagsins Charlton á sínum tíma.

Wright var látin fara frá félaginu eftir að myndband af henni fór í dreifingu á samfélagsmiðlum. Á myndbandinu mátti sjá hana í partýi sem og drekkandi kampavín á meðan að hún keyrði um á Range Rover bifreið.

Síðan þá hefur knattspyrnuferillinn ekki gengið upp hjá Madelene og því hefur hún snúið sér að samfélagsmiðlum og OnlyFans þar sem hún hefur grætt tá á fingri af því að bjóða áskrift af efni sem hún skaffar áskrifendum sínum. Í lýsingu á rás hennar þar segir ,,Andlit engils, hugsanir djöfuls.“

Madelene hóf feril sinn hjá Millwall en gekk síðan til liðs við Charlton. Hlutirnir gengu ekki upp hjá henni þar og nú virðist knattspyrnuferill hennar á enda, hún er enn án félags.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Benzema telur það bara vera tímaspursmál hvenær Messi fer að heilla hjá PSG

Benzema telur það bara vera tímaspursmál hvenær Messi fer að heilla hjá PSG
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjölskyldan heyrir aldrei í henni eftir að hún kynntist stórstjörnunni – „Hún skammast sín fyrir okkur“

Fjölskyldan heyrir aldrei í henni eftir að hún kynntist stórstjörnunni – „Hún skammast sín fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka
433Sport
Í gær

Þetta eru stoðsendingahæstu leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni – Allir frá sama liði

Þetta eru stoðsendingahæstu leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni – Allir frá sama liði
433Sport
Í gær

Segir að Hazard vilji fara til Aston Villa

Segir að Hazard vilji fara til Aston Villa
433Sport
Í gær

Liverpool fær sálfræðing til starfa fyrir leikmenn

Liverpool fær sálfræðing til starfa fyrir leikmenn
433Sport
Í gær

Stórsigur hjá Birki og Balotelli – Aron og Rúnar í tapliðum

Stórsigur hjá Birki og Balotelli – Aron og Rúnar í tapliðum
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Englandsmeistararnir töpuðu stigum gegn Southampton

Enska úrvalsdeildin: Englandsmeistararnir töpuðu stigum gegn Southampton