fbpx
Laugardagur 29.janúar 2022
433Sport

Dortmund ætlar að berjast við Rooney um leikmann United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. janúar 2022 15:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund hefur áhuga á því að fá Amad Diallo ungan kantmann Manchester United á láni út þessa leiktíð.

Diallo var á leið til Feyenoord síðasta sumar þegar hann meiddist og ekkert varð úr því að hann fengi dýrmæta reynslu.

Diallo er 19 ára gamall en United keypti hann frá Atalanta fyrir ári síðan.

Derby reynir að fá Diallo frá United en þar er Wayne Rooney fyrrum framherji liðsins stjóri. Rooney vill ólmur fá Diallo.

Derby er í fallsæti í næst efstu deild en 21 stig var tekið af liðinu vegna fjárhagserfiðleika. Liðið er ellefu stigum frá öruggu sæti í deildinni og þarf því kraftaverk.

Dortmund gæti verið meira spennandi kostur en félagið er þekkt fyrir að gera góða hluti með unga leikmenn.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Tryggja kaupir Consello
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sigurvin sagður efstur á blaði Skagamanna

Sigurvin sagður efstur á blaði Skagamanna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrt að Sævar ætli í slaginn við Vöndu

Fullyrt að Sævar ætli í slaginn við Vöndu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu rosalega afmælisgjöf sem Ronaldo splæsti í fyrir frúnna

Sjáðu rosalega afmælisgjöf sem Ronaldo splæsti í fyrir frúnna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Chelsea gómuð á stefnumótaforriti í æfingaferð – Kona og barn í London

Stjarna Chelsea gómuð á stefnumótaforriti í æfingaferð – Kona og barn í London
433Sport
Í gær

ÍA ekki haft samband við Vestra varðandi Jón Þór – ,,Höfum engan áhuga á því að missa hann frá okkur“

ÍA ekki haft samband við Vestra varðandi Jón Þór – ,,Höfum engan áhuga á því að missa hann frá okkur“
433Sport
Í gær

KSÍ hafði samband fyrir átta dögum – Klásúla í samningi Jóhannesar sem var virkjuð

KSÍ hafði samband fyrir átta dögum – Klásúla í samningi Jóhannesar sem var virkjuð