fbpx
Mánudagur 24.janúar 2022
433Sport

Afríkukeppnin: Heimamenn komnir áfram – Búrkína Fasó sótti sín fyrstu stig

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. janúar 2022 20:51

Vincent Aboubakar er búinn að vera í stuði á mótinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í Afríkukeppninni í dag. Leikið var í annari umferð A-riðils.

Kamerún er komið áfram í 16-liða úrslit eftir 4-1 sigur á Eþíópíu. Eftir að Eþíópía hafði komist yfir á 4. mínútu með marki Dawa Hotessa sneru heimamenn leiknum við. Karl Toko Ekambi jafnaði á 8. mínútu og var jafnt í hálfleik.

Vincent Aboubakar kom Kamerún svo í 3-1 með mörkum á fyrstu tíu mínútum seinni hálfleiks. Toko Ekambi skoraði svo fjórða markið.

Kamerún er sem fyrr segir komið áfram. Liðið er með 6 stig á toppi A-riðils. Eþíópía er á botninum án stiga.

Búrkína Fasó vann þá Grænhöfðaeyjar, 0-1. Hassane Bande skoraði eina mark leiksins á 39. mínútu. Bæði lið eru með 3 stig í riðlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spænski boltinn: Real Madrid kom til baka og náði jafntefli

Spænski boltinn: Real Madrid kom til baka og náði jafntefli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka
433Sport
Í gær

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?
433Sport
Í gær

Segir að Hazard vilji fara til Aston Villa

Segir að Hazard vilji fara til Aston Villa
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Afar slæmt samstuð í úrvalsdeildinni – Blóð fossaði úr andliti Jensen

Sjáðu myndirnar: Afar slæmt samstuð í úrvalsdeildinni – Blóð fossaði úr andliti Jensen
433Sport
Í gær

Stórsigur hjá Birki og Balotelli – Aron og Rúnar í tapliðum

Stórsigur hjá Birki og Balotelli – Aron og Rúnar í tapliðum