fbpx
Föstudagur 28.janúar 2022
433Sport

Enski deildarbikarinn: Chelsea í úrslit eftir sigur á Tottenham

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 12. janúar 2022 21:51

Leikmenn Chelsea og Tottenham í kvöld (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham og Chelsa mættust í seinni undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum í kvöld. Leikið var á Tottenham Hotspur vellinum.

Chelsea var með tveggja marka forystu frá fyrri leiknum en Thomas Tuchel, stjóri liðsins, tefldi fram sterku byrjunarliði.

Pierluigi Gollini, varamarkvörður Tottenham, stóð á milli stanganna í kvöld en Hugo Lloris var á bekknum. Gollini gerði sig sekan um skelfileg mistök á 18. mínútu þegar hann missti boltann eftir hornspyrnu, boltinn hrökk í bakið á Antonio Rudiger og þaðan í netið og Chelsea komið í þriggja marka forystu í einvíginu.

Tottenham héldu að þeir hefðu fengið dæmda vítaspyrnu eftir um hálftíma leik en endursýningin sýndi að brot Rudiger á Hojbjerg var utan teigs og engin vítaspyrna dæmd. Önnur vítaspyrna var tekin af Tottenham í seinni hálfleik áður en Harry Kane kom boltanum í netið en hann var rangstæður.

Tottenham tókst ekki að skora löglegt mark í leiknum og 1-0 sigur Chelsea í kvöld og 3-0 samtals í einvíginu staðreynd. Chelsea mætir annað hvort Liverpool eða Arsenal í úrslitaleik deildarbikarsins á Wembley í lok febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu rosalega afmælisgjöf sem Ronaldo splæsti í fyrir frúnna

Sjáðu rosalega afmælisgjöf sem Ronaldo splæsti í fyrir frúnna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarna Chelsea gómuð á stefnumótaforriti í æfingaferð – Kona og barn í London

Stjarna Chelsea gómuð á stefnumótaforriti í æfingaferð – Kona og barn í London
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kröfuganga í næstu umferð bikarsins – Sláandi munur á verðlaunafé

Kröfuganga í næstu umferð bikarsins – Sláandi munur á verðlaunafé
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur að Declan Rice verði næsti fyrirliði Manchester United

Telur að Declan Rice verði næsti fyrirliði Manchester United
433Sport
Í gær

ÍA ekki haft samband við Vestra varðandi Jón Þór – ,,Höfum engan áhuga á því að missa hann frá okkur“

ÍA ekki haft samband við Vestra varðandi Jón Þór – ,,Höfum engan áhuga á því að missa hann frá okkur“
433Sport
Í gær

KSÍ hafði samband fyrir átta dögum – Klásúla í samningi Jóhannesar sem var virkjuð

KSÍ hafði samband fyrir átta dögum – Klásúla í samningi Jóhannesar sem var virkjuð
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Martial fékk kveðju frá goðsögn sem hefur enga tengingu við Sevilla

Sjáðu myndbandið – Martial fékk kveðju frá goðsögn sem hefur enga tengingu við Sevilla
433Sport
Í gær

Van de Beek nálgast brottför til Lundúna

Van de Beek nálgast brottför til Lundúna