fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn Úganda – Jökull í búrinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. janúar 2022 12:33

Jökull Andrésson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Úganda.

Leikurinn fer fram á Titanic Deluxe Belek Football Center í Belek í Tyrklandi og hefst hann kl. 14:00. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Jökull Andrésson stendur vaktina í markinu í sínum fyrsta landsleik. Finnur Tómas Pálmason og Atli Barkarson í vörninni eru einnig að spila sína fyrstu landsleiki

Viktor Örlygur Andrason, Viktor Karl Einarsson og Valdimar Þór Ingimundarson á miðsvæðinu eru einnig að spila sína fyrstu landsleiki.

Þetta er fyrri af tveimur vináttuleikjum liðsins í janúar, en Ísland mætir Suður Kóreu á sunnudag kl. 11:00. Sá leikur fer fram á Titanic Mardan Stadium í Belek.

Byrjunarliðið
Jökull Andrésson (M)

Valgeir Lunddal Friðriksson
Ari Leifsson
Finnur Tómas Pálmason
Atli Barkarson

Viktor Örlygur Andrason
Viktor Karl Einarsson
Valdimar Þór Ingimundarson
Arnór Ingvi Traustason (F)
Viðar Ari Jónsson

Jón Daði Böðvarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrátt fyrir tap gegn Manchester United í gær segist stjóri Brentford liðið hafa unnið – ,,Við gengum frá þeim“

Þrátt fyrir tap gegn Manchester United í gær segist stjóri Brentford liðið hafa unnið – ,,Við gengum frá þeim“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Ósáttum Ronaldo var skipt af velli á 71. mínútu við litla hrifningu hans

Sjáðu myndbandið: Ósáttum Ronaldo var skipt af velli á 71. mínútu við litla hrifningu hans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enski boltinn: Tottenham sigraði Leicester á dramatískan hátt – Ótrúlegar lokamínútur

Enski boltinn: Tottenham sigraði Leicester á dramatískan hátt – Ótrúlegar lokamínútur
433Sport
Í gær

Messi bræðurnir sem fóru allir mismunandi leið í lífinu – Einn þeirra hefur ítrekað komist í kast við lögin

Messi bræðurnir sem fóru allir mismunandi leið í lífinu – Einn þeirra hefur ítrekað komist í kast við lögin
433Sport
Í gær

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi