fbpx
Laugardagur 29.janúar 2022
433Sport

Alexander-Arnold og Alisson lausir úr einangrun

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 12. janúar 2022 19:22

Trent Alexander-Arnold / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Trent Alexander-Arnold og Alisson Becker, leikmenn Liverpool, eru lausir úr einangrun og gætu spilað gegn Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitaleik deildarbikarsins annað kvöld.

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri liðsins, staðfesti þetta á fréttamannafundi í dag. Hann sagði að leikmennirnir hefðu jafnað sig af kórónaveirunni og væru báðir byrjaðir að æfa með liðinu á nýjan leik.

Liverpool verður án Mohamed Salah, Sadio Mane og Naby Keita í leiknum en þeir leika allir á Afríkukeppninni í Kamerún um þessar mundir.

Þá eru Thiago og Divock Origi einnig frá vegna meiðsla.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Tryggja kaupir Consello
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sigurvin sagður efstur á blaði Skagamanna

Sigurvin sagður efstur á blaði Skagamanna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrt að Sævar ætli í slaginn við Vöndu

Fullyrt að Sævar ætli í slaginn við Vöndu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu rosalega afmælisgjöf sem Ronaldo splæsti í fyrir frúnna

Sjáðu rosalega afmælisgjöf sem Ronaldo splæsti í fyrir frúnna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarna Chelsea gómuð á stefnumótaforriti í æfingaferð – Kona og barn í London

Stjarna Chelsea gómuð á stefnumótaforriti í æfingaferð – Kona og barn í London
433Sport
Í gær

ÍA ekki haft samband við Vestra varðandi Jón Þór – ,,Höfum engan áhuga á því að missa hann frá okkur“

ÍA ekki haft samband við Vestra varðandi Jón Þór – ,,Höfum engan áhuga á því að missa hann frá okkur“
433Sport
Í gær

KSÍ hafði samband fyrir átta dögum – Klásúla í samningi Jóhannesar sem var virkjuð

KSÍ hafði samband fyrir átta dögum – Klásúla í samningi Jóhannesar sem var virkjuð