fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Umtiti skar Barcelona úr snörunni en fékk lengri samning í kjölfarið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. janúar 2022 14:00

Samuel Umtiti, varnarmaður Barcelona / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferran Torres má loks spila með Barcelona en félaginu hefur tekist að búa til gat í bókhaldi sínu til að skrá hann.

La Liga er með Barcelona í strangri gæslu en félagið keypti Torres frá Manchester City fyrir 55 milljónir punda á dögunum. Barcelona borgar þá upphæð yfir nokkur ár.

Félagið var hins vegar ekki með gat í launaskrá sinni til að koma Torres að. Þannig þurfti félagið að losa Philippe Coutinho á láni, það var ekki nóg.

Samuel Umtiti hefur svo losað félagið úr snörunni. Hann tók á sig nokkra launalækkun en fékk samning til 2026 í staðinn. Fyrri samningur Umtiti átti að gilda til 2023.

Stuðningsmenn Barcelona þola ekki Umtiti sem spilar lítið en með þessu gat Barcelona skráð Torres til leiks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer De Bruyne til Sádí Arabíu í sumar?

Fer De Bruyne til Sádí Arabíu í sumar?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin
433Sport
Í gær

Villa staðfestir gleðitíðindin

Villa staðfestir gleðitíðindin
433Sport
Í gær

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“