fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Líklegt byrjunarlið United í kvöld – Eina raunhæfa von félagsins á titli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. janúar 2022 11:27

Bruno Fernandes / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tekur á móti Aston Villa í enska bikarnum í kvöld en mikið hefur gengið á í herbúðum Manchester Untied síðustu vikurnar.

Ralf Rangnick tók við af Ole Gunnar Solskjær en lítið hefur breyst og liðið er enn í tómum vandræðum.

LJóst er að enski bikarinn er eina raunhæfa von United á titli á þessu tímabili en ekki er líklegt að liðið fari langt í Meistaradeild Evrópu.

Victor Lindelöf hefur jafnað sig af COVID-19 en óvíst er hvort Harry Maguire sé heill heilsu.

Svona telja ensk blöð að Rangnick stilli upp í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð