fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Albert botnar ekkert í vali Arnars á Jóni Daða – „Mér finnst hans dagar búnir“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. janúar 2022 08:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson framherji Milwall er í vondri stöðu hjá félagsliði sínu. Þessi stóri og kraftmikli framherji hefur varla fengið að spila á þessu tímabili.

Jón Daði fær varla að vera í hóp hjá Milwall en hann spilaði örfáar mínútur í ágúst en síðan hafa mínúturnar ekki verið margar.

Framherjinn fékk leyfi til að fara í landsliðsverkefni Íslands sem nú er í gangi. Það segir ýmislegt um stöðu hans hjá Milwall þar sem liðið er á fullu að spila.

„Mér finnst hans dagar búnir, ekki getað neitt frekar lengi. Ekkert að spila hjá félagsliði, þrjú mörk í 60 landsleikjum. Ég veit ekki af hverju hann er í þessum hóp,“ sagði Albert Brynjar Ingason en íslenska liðið mætir Úganda og Suður-Kóreu í æfingaleikjum.

Hjörvar Hafliðason segist ekki geta varið Jón Daða. „Ég get ekki haldið vörnum uppi fyrir Jón Daða, Kit maðurinn fer frekar í framlínuna en Jón Daði.“

Jóhann Már Helgason segir langur tími frá því að Jón Daði var mikilvægur fyrir landsliðið. „Hann var með skýrt og gott hlutverk hjá Lars Lagerback, það er langt síðan að það var.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enn einn íslenski knattspyrnumaðurinn heldur út til Ítalíu

Enn einn íslenski knattspyrnumaðurinn heldur út til Ítalíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Heimatreyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið á netið? – Skírskotun til fortíðar

Sjáðu myndirnar: Heimatreyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið á netið? – Skírskotun til fortíðar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Telur að Rooney geti verið alveg jafn ánægður hjá Everton eins og hjá Derby – ,,Ekki auðveldar kringumstæður“

Telur að Rooney geti verið alveg jafn ánægður hjá Everton eins og hjá Derby – ,,Ekki auðveldar kringumstæður“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm
433Sport
Í gær

Dreymir um að komast til Real Madrid

Dreymir um að komast til Real Madrid
433Sport
Í gær

Bayern gerir undantekningu í samningamálum fyrir Lewandowski

Bayern gerir undantekningu í samningamálum fyrir Lewandowski