fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433Sport

Albert botnar ekkert í vali Arnars á Jóni Daða – „Mér finnst hans dagar búnir“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. janúar 2022 08:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson framherji Milwall er í vondri stöðu hjá félagsliði sínu. Þessi stóri og kraftmikli framherji hefur varla fengið að spila á þessu tímabili.

Jón Daði fær varla að vera í hóp hjá Milwall en hann spilaði örfáar mínútur í ágúst en síðan hafa mínúturnar ekki verið margar.

Framherjinn fékk leyfi til að fara í landsliðsverkefni Íslands sem nú er í gangi. Það segir ýmislegt um stöðu hans hjá Milwall þar sem liðið er á fullu að spila.

„Mér finnst hans dagar búnir, ekki getað neitt frekar lengi. Ekkert að spila hjá félagsliði, þrjú mörk í 60 landsleikjum. Ég veit ekki af hverju hann er í þessum hóp,“ sagði Albert Brynjar Ingason en íslenska liðið mætir Úganda og Suður-Kóreu í æfingaleikjum.

Hjörvar Hafliðason segist ekki geta varið Jón Daða. „Ég get ekki haldið vörnum uppi fyrir Jón Daða, Kit maðurinn fer frekar í framlínuna en Jón Daði.“

Jóhann Már Helgason segir langur tími frá því að Jón Daði var mikilvægur fyrir landsliðið. „Hann var með skýrt og gott hlutverk hjá Lars Lagerback, það er langt síðan að það var.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ásdís Rán á svakalegu djammi með Kanye West þegar önnur stórstjarna mætti – „Kanye vísar honum út og lítur í aðra átt“

Ásdís Rán á svakalegu djammi með Kanye West þegar önnur stórstjarna mætti – „Kanye vísar honum út og lítur í aðra átt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frank Lampard hafnaði áhugaverðu starfi eftir viðræður

Frank Lampard hafnaði áhugaverðu starfi eftir viðræður
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ofurtölvan hefur tekið stokkinn og lesið í hann eftir vendingar helgarinnar

Ofurtölvan hefur tekið stokkinn og lesið í hann eftir vendingar helgarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forráðamenn United verulega ósáttir með þessar fréttir frá helginni

Forráðamenn United verulega ósáttir með þessar fréttir frá helginni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nokkrir leikmenn United bíða eftir fréttum af Ten Hag – Skoða þá hvort þeir verði áfram að reyni að fara

Nokkrir leikmenn United bíða eftir fréttum af Ten Hag – Skoða þá hvort þeir verði áfram að reyni að fara
433Sport
Í gær

Jói Kalli framlengir við KSÍ og mun áfram aðstoða Hareide

Jói Kalli framlengir við KSÍ og mun áfram aðstoða Hareide