fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Mættur aftur undir stýri eftir að hafa sýnt af sér vítavert kæruleysi á fleygiferð

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 30. september 2022 17:30

Jack Grealish undir stýri / Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski landsliðsmaðurinn í Jack Grealish, leikmaður Manchester City hefur fengið leyfi til þess að setjast aftur undir stýri á bifreið eftir að hafa tekið út níu mánaða akstursbann.

Grealish var á sínum tíma sektaður um 82 þúsund pund, rúmar 13 milljónir íslenskra króna fyrir kæruleysislegan akstur þegar að hann klessti Range Rover bifreið sinni á Mercedes og Citroen bíl.

Þá var Grealish látinn sæta níu mánaða akstursbanni sem hann hefur nú tekið út því hann var myndaður á Range Rover bifreið fyrr í dag á leið sinni á æfingu með Manchester City sem á fyrir höndum mikilvægan leik gegn grönnum sínum í Manchester United.

Myndband náðist af því þegar Grealish bakkaði á Citroen bifreið á sínum tíma og ætlaði sér að stinga af vettvangi, það fór ekki betur en svo að honum tókst að keyra á aðra Mercedes bifreið.

Stuttu seinna sást hann síðan fela andlit sitt í höndum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Réttarhöldum yfir City formlega lokið – Nú er beðið eftir niðurstöðu

Réttarhöldum yfir City formlega lokið – Nú er beðið eftir niðurstöðu
433Sport
Í gær

Fyrsta svona námskeiðið á Íslandi haldið – Hefst í janúar

Fyrsta svona námskeiðið á Íslandi haldið – Hefst í janúar
433Sport
Í gær

Lið ársins í fótboltanum árið 2024 opinberað – Margt áhugavert

Lið ársins í fótboltanum árið 2024 opinberað – Margt áhugavert