Dani Dyer, kærasta Jarrod Bowen, birti fyndið myndband á samfélagsmiðlum, þar sem knattspyrnumaðurinn var í tölvuleik.
Bowen er leikmaður West Ham í ensku úrvalsdeildinni.
Dyer birti myndband af því þegar kantmaðurinn hunsar hana algjörlega, þar sem hann er í tölvuleiknum vinsæla, FIFA 23.
Myndbandið sem um ræðir má sjá hér neðar.
Bowen hefur verið á mála hjá West Ham síðan 2020. Hann kom þangað frá Hull City.
Á tíma sínum hjá West Ham hefur Bowen nokkrum sinnum verið orðaður við stærri félög, til að mynda Liverpool.
Jarrod Bowen playing FIFA 23 instead of spending time with his girlfriend Dani Dyer… got his priorities sorted 😂 pic.twitter.com/athESNH8H0
— ODDSbible (@ODDSbible) September 28, 2022