fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Kemur ekki til greina að snúa aftur eftir svo mörg brotin loforð

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur ekki til greina fyrir Romelu Lukaku að snúa aftur til Chelsea eftir að lánssamningi hans við Inter Milan lýkur.

Gazzeta á Ítalíu greinir frá þessu en Lukaku var lánaður til Inter í sumar eftir misheppnaða dvöl hjá Chelsea.

Belginn gekk einmitt í raðir Chelsea frá Inter fyrir 100 milljónir punda á síðasta ári en stóðst alls ekki væntingar eftir komuna.

Lukaku var ekki lengi að biðja um að komast aftur til Ítalíu en hlutirnir hafa heldur ekki gengið upp hjá Inter á tímabilinu.

Samkvæmt Gazzettunni þá mun Lukaku ekki snúa aftur til Chelsea undir neinum kringumstæðum og mun frekar reyna að rifta samningnum en að spila fyrir liðið.

Peningarnir eru ekki ástæðan fyrir þessar ákvörðun leikmannsins sem telur Chelsea hafa brotið ýmis loforð síðan hann samdi við liðið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“