fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Eiður Smári ræddi klæðaburðinn sem hefur verið á allra vörum – „Rosalega skrýtin umræða“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 10:30

Eiður Smári Guðjohnsen. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfari FH og aðstoðarmaður hans, Sigurvin Ólafsson, hafa vakið mikla athygli fyrir samstæða galla sem þeir hafa verið í á hliðarlínunni seinni hluta sumars.

Sjálfir hafa þeir gert gott úr þessu og spiluðu gallarnir hlutverk í upphitunarmyndbandi FH fyrir úrslitaleik bikarsins gegn Víkingi R. á laugardag.

Í hlaðvarpsþættinum Steve Dagskrá var Eiður spurður í það hvort hann og Sigurvin yrði í göllunum í úrslitaleiknum.

„Við erum búnir að setja pressu á okkur að vera í þeim út af þessu myndbandi sem var tekið upp,“ segir Eiður og á þar við upphitunarmyndbandið.

„Mér finnst þetta rosalega skrýtin umræða,“ bætir hann við.

Sagan á bakvið af hverju gallarnir gráu urðu fyrir valinu er einföld.

„Ég fór í Nike-umboðið og náði í galla í öðruvísi lit. Það fór alltaf svo í taugarnar á mér þjálfarar á æfingu væru í öllu svörtu eins og leikmenn.“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“