fbpx
Miðvikudagur 01.febrúar 2023
433Sport

Martinez um hæðina: Ég hlusta ekki á þetta

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. september 2022 20:11

Lisandro Martinez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lisandro Martinez, leikmaður Manchester United, hlustar á enga gagnrýni en hann kom til enska liðsins í sumar.

Martinez hefur verið gagnrýndur eftir komuna en margir telja að hann sé of smávaxinn til að spila í hlutverki miðvörðs.

Martinez er 175 sentímetrar á hæð en venjan er að miðverðir séu hærri en það – Argentínumaðurinn hefur þó byrjað vel á Englandi.

Martinez kom til Man Utd frá Ajax í sumar og hefur ekki tekið eftir gagnrýninni í enskum fjölmiðlum.

,,Það er gaman að vera kominn í takt við ensku úrvalsdeildina svo ég er mjög ánægður,“ sagði Martinez.

,,Ég er ekkert að hlusta á þessa gagnrýni. Ég trúi á sjálfan mig og legg mig fram á hverjum degi. Það er það sem mun skila árangri að lokum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gluggadagur: Öll helstu tíðindi á einum stað

Gluggadagur: Öll helstu tíðindi á einum stað
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pedro Porro genginn í raðir Tottenham

Pedro Porro genginn í raðir Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta og Jorginho tjá sig um stóru fréttir kvöldsins

Arteta og Jorginho tjá sig um stóru fréttir kvöldsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sabitzer á barmi þess að ganga í raðir United – Smáatriði eftir

Sabitzer á barmi þess að ganga í raðir United – Smáatriði eftir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Manchester United nær samkomulagi við Bayern – Enginn kaupmöguleiki

Manchester United nær samkomulagi við Bayern – Enginn kaupmöguleiki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Arsenal litið út með Jorginho

Svona gæti byrjunarlið Arsenal litið út með Jorginho
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útilokað að Caicedo fari til Arsenal – Jorginho kynntur á næstunni

Útilokað að Caicedo fari til Arsenal – Jorginho kynntur á næstunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

FCK lánar Orra Stein til Sönderjyske

FCK lánar Orra Stein til Sönderjyske