fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Enn einu sinni er stjarnan gengin út – Annað sambandið í vaskinn á nokkrum mánuðum

433
Mánudaginn 26. september 2022 08:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Ben Chilwell er kominn aftur á markaðinn eftir að hafa eytt nokkrum mánuðum með sjónvarpsstjörnunni Holly Scarfone.

Þetta staðfesta ensk götublöð eftir að leikmaðurinn skráði sig á stefnumótaforritið Raya.

Fréttir af sambandi Chilwell og Scarfone komu aðeins örfáum dögum eftir að fréttir bárust af því að Chilwell og fyrirsætan Camila Kendra væru hætt saman.

Scarfone er fræg fyrir að koma fram í þáttunum Too Hot To Handle á Netflix.

Chilwell er vinstri bakvörður hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea, þar sem hann hefur verið síðan 2020. Hann kom þangað frá Leicester.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Sú heitasta“ í Katar ræddi við hinn umdeilda Piers Morgan – „Ef ég á að vera hreinskilin er það ekki svoleiðis“

„Sú heitasta“ í Katar ræddi við hinn umdeilda Piers Morgan – „Ef ég á að vera hreinskilin er það ekki svoleiðis“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þvertaka fyrir óvæntar fréttir af Ronaldo í morgun – Sagður hafa staðið í hótunum

Þvertaka fyrir óvæntar fréttir af Ronaldo í morgun – Sagður hafa staðið í hótunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gervityppi og víbradorar seljast eins og heitar lummur þessa dagana – Ástæðan sögð þessi

Gervityppi og víbradorar seljast eins og heitar lummur þessa dagana – Ástæðan sögð þessi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Sakaður um dýraníð – Köttur í Katar kom sér vel fyrir en svo gerðist þetta

Sjáðu myndbandið: Sakaður um dýraníð – Köttur í Katar kom sér vel fyrir en svo gerðist þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea reyndi að fá leikmann Inter – Bróðir hans stoltur af ákvörðuninni

Chelsea reyndi að fá leikmann Inter – Bróðir hans stoltur af ákvörðuninni
433Sport
Í gær

Mætir fyrrum liðsfélaga sínum í Messi en er hugmyndalaus: ,,Veit ekki hvernig við stöðvum hann“

Mætir fyrrum liðsfélaga sínum í Messi en er hugmyndalaus: ,,Veit ekki hvernig við stöðvum hann“
433Sport
Í gær

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu
433Sport
Í gær

Atli Hrafn yfirgefur ÍBV og semur við HK

Atli Hrafn yfirgefur ÍBV og semur við HK