fbpx
Sunnudagur 04.desember 2022
433Sport

Frenkie de Jong opnar sig um sumarið – Vildi aldrei fara til Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 07:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester Untied eltist í allt sumar við Frenkie de Jong miðjumann Barcelona án þess að miðjumaðurinn hefði nokkurn áhuga á að fara frá Barcelona.

De Jong segir frá þessu núna en Barcelona vildi selja De Jong en hann vildi aldrei fara. United reyndi og reyndi án árangurs.

„Ég vildi alltaf vera áfram hjá Barcelona, þess vegna var ég rólegur. Ég tók þá ákvörðun í maí,“ sagði de Jong.

Barcelona reyndi sitt besta til að losna við De Jong en hollenski miðjumaðurinn lét ekki segjast.

„Ég get því miður ekki gefið upp of mikið,“ sagði De Jong.

„Félagið hafði sínar hugmyndir og ég mínar hugmyndir, stundum eru þær ekki alveg á sömu blaðsíðu“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óvænt nafn komst í hóp með Ronaldo og Messi – Aðeins þrír gert þetta til þessa

Óvænt nafn komst í hóp með Ronaldo og Messi – Aðeins þrír gert þetta til þessa
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kötturinn sem lítur út eins og stórstjarna Englands – Færslan fékk frábær viðbrögð

Kötturinn sem lítur út eins og stórstjarna Englands – Færslan fékk frábær viðbrögð
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt myndband: Misstu stjórn á sér í æfingaleik – Leikurinn stöðvaður og menn sendir heim

Sjáðu ótrúlegt myndband: Misstu stjórn á sér í æfingaleik – Leikurinn stöðvaður og menn sendir heim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu kjólinn sem allir töluðu um í gær – Var hún að sýna stuðning við annað liðið?

Sjáðu kjólinn sem allir töluðu um í gær – Var hún að sýna stuðning við annað liðið?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gæti verið á leið í 15 leikja bann fyrir að gefa starfsmanni FIFA olnbogaskot – Sjáðu atvikið

Gæti verið á leið í 15 leikja bann fyrir að gefa starfsmanni FIFA olnbogaskot – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Messi komst á blað er Argentína vann Ástralíu

Messi komst á blað er Argentína vann Ástralíu
433Sport
Í gær

Helgi Seljan telur að menn hafi ekki hugsað nýjungarnar til enda

Helgi Seljan telur að menn hafi ekki hugsað nýjungarnar til enda