fbpx
Þriðjudagur 06.desember 2022
433Sport

Óttaðist að breyta til hjá Everton því hann vann hjá Liverpool

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 21:50

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael Benitez, fyrrum stjóri Everton og Liverpool, hefur tjáð sig um tíma sinn hjá því fyrrnefnda þar sem hlutirnir gengu ekki upp.

Benitez var að vinna í Liverpool borg í annað sin en hann stýrði Liverpool frá 2004 til 2010 og vann Meistaradeildina.

Það voru ýmsir hlutir sem Benitez vildi breyta um leið hjá Everton en gat ekki fengið sig til þess vegna tenginarinnar til Liverpool.

Hann óttaðist að stuðningsmenn Everton myndu benda á sögu hans sem þjálfara og að þessar ákvarðanir myndu í kjölfarið koma í bakið á honum.

,,Ég áttaði mig á því að við þyrftum að breyta til innan liðsins en ég gat ekki gert það strax því ég er fyrrum Liverpool maður. Þeir gætu horft á þetta eins og ég hafi komið inn til að breyta klúbbnum,“ sagði Benitez.

,,Hjá öðru félagi hefði ég tekið þessar ákvarðanir og hef gert áður, það er mjög augljóslega leiðin til að bæta liðið en hjá Everton þá gat ég ekki fengið mig til þess.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Öskuillur eftir ‘skammarlega’ frammistöðu á HM – Engin gullkynslóð

Öskuillur eftir ‘skammarlega’ frammistöðu á HM – Engin gullkynslóð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Man Utd vill sjá Ronaldo í Sádí Arabíu

Fyrrum leikmaður Man Utd vill sjá Ronaldo í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áfall með Jesus en enginn framherji verður keyptur

Áfall með Jesus en enginn framherji verður keyptur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hverjir verða markverðir United á næstu leiktíð? – Reynslubolti á óskalistanum

Hverjir verða markverðir United á næstu leiktíð? – Reynslubolti á óskalistanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ítreka að Ronaldo fari til Sádi-Arabíu – Skrifar undir eftir HM

Ítreka að Ronaldo fari til Sádi-Arabíu – Skrifar undir eftir HM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglan tjáir sig um innbrot helgarinnar – „Engum var ógnað“

Lögreglan tjáir sig um innbrot helgarinnar – „Engum var ógnað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu hvernig tekið var á móti enska landsliðinu á hótelinu í nótt – Grealish allt í öllu

Sjáðu hvernig tekið var á móti enska landsliðinu á hótelinu í nótt – Grealish allt í öllu
433Sport
Í gær

Ný ummæli stjórans högg í maga stuðningsmanna Chelsea

Ný ummæli stjórans högg í maga stuðningsmanna Chelsea