fbpx
Þriðjudagur 06.desember 2022
433Sport

Íslendingar á ferð á flugi – Vilhjálmur Al-VAR

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskir dómarar munu starfa á leik Litháen og Færeyja í C riðli Þjóðadeildarinnar fimmtudaginn 22. september. Dómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, aðstoðardómararnir Gylfi Már Sigurðsson og Birkir Sigurðarson sem og fjórði dómarinn Þorvaldur Árnason munu starfa á leiknum.

Þetta er fyrsti leikur íslenskra dómara þar sem VAR er notað. Vilhjálmur, Gylfi og Birkir fóru í gegnum VAR þjálfunarkerfi UEFA árið 2019 sem veitir þeim réttindi til þess að starfa á leikjum þar sem VAR er notað.

Helgi Mikael Jónasson og Egill Guðvarður Guðlaugsson verða í dómarateymum í undankeppni EM 2023 hjá U-19 landsliðum karla. Þeir félagar dæma tvo leiki í riðli tvö sem spilaður verður í Albaníu. Laugardaginn 24. september dæma þeir leik Tyrklands og Aserbaídsjan og þriðjudaginn 27. september dæma þeir leik Lúxemborgar gegn Aserbaídsjan. Helgi Mikael verður með flautuna í leikjunum tveimur og Egill Guðvarður verður aðstoðardómari.

Þeir Ívar Orri Kristjánsson og Oddur Helgi Guðmundsson verða einnig í dómarateymum í undankeppni EM 2023 hjá U-19 landsliðum karla. Þeir dæma í riðli sjö sem spilaður verður í Belgíu. Ívar Orri verður aðaldómari í leik Spánar og Albaníu laugardaginn 24. september og Oddur Helgi verður aðstoðardómari. Þriðjudaginn 27. september verður Oddur Helgi aðstoðardómari í leik Belgíu og Spánar og Ívar Orri verður fjórði dómari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Brasilía gerði út um leikinn í fyrri hálfleik – Mæta Króötum

Brasilía gerði út um leikinn í fyrri hálfleik – Mæta Króötum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Keane sjaldan verið jafn hrifinn af leikmanni – Ekki séð annað eins í mörg ár

Keane sjaldan verið jafn hrifinn af leikmanni – Ekki séð annað eins í mörg ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Króatía í 8-liða úrslit eftir fyrstu vítaspyrnukeppnina í Katar – Markvörðurinn hetjan

Króatía í 8-liða úrslit eftir fyrstu vítaspyrnukeppnina í Katar – Markvörðurinn hetjan
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Draumaliðið með leikmönnum Englands og Frakklands – Sjö á móti fjórum

Draumaliðið með leikmönnum Englands og Frakklands – Sjö á móti fjórum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu atvikið í Katar í gær: Skap ísraelska sjónvarpsmannsins breyttist skyndilega þegar ungi Englendingurinn minntist á Palestínu

Sjáðu atvikið í Katar í gær: Skap ísraelska sjónvarpsmannsins breyttist skyndilega þegar ungi Englendingurinn minntist á Palestínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa ekkert gott að segja um skemmtiferðaskipið – Gestur pissaði fram af svölunum

Hafa ekkert gott að segja um skemmtiferðaskipið – Gestur pissaði fram af svölunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var fagnið í gær vísbending? – Stuðningsmenn Liverpool spenntir

Var fagnið í gær vísbending? – Stuðningsmenn Liverpool spenntir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

OnlyFans-stjörnu sagt að hún gæti verið tekin af lífi í Katar fyrir litlar sakir – Sjáðu myndina sem fólk er brjálað yfir

OnlyFans-stjörnu sagt að hún gæti verið tekin af lífi í Katar fyrir litlar sakir – Sjáðu myndina sem fólk er brjálað yfir